Súkkulaðibitakökur

300 g hveiti
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
170 g smjör
220 g púðursykur
100 g sykur
1 tsk vanilludropar
1 egg
1 eggjarauða
300 g gróft saxað suðusúkkulaði

Hráefni blandað en suðusúkkulaði blandað við síðast með sleif og bakað í miðjum ofni við 165-170 gráður í mesta lagi 15 mínútur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sæl og takk fyrir þessa uppskrift.

Var að enda við að baka þessar.

Þær eru frábærar.

Níels A. Ársælsson., 21.12.2008 kl. 11:09

2 Smámynd: Soffía

Gaman að þú skyldir prófa og líka vel við.  Sumir vilja minna súkkulaði í svona súkkulaðibitakökur en ég persónulega vil hafa súkkulaðibitakökur hlaðnar súkkulaði

Soffía, 22.12.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband