Muffins

Hráefni í muffins:
1. 200 gr smjörlíki
2. 2 bollar sykur
3. 2 ½ bolli hveiti
4. ½ tsk matarsódi
5. ¼ tsk salt
6. 1 dós jógúrt (kaffijógúrt eða hnetu- og karamellujógúrt)= 180 gr jógúrt
7. 3 egg
8. 250 gr suðusúkkulaði
9. ½ tsk vanillusykur

Aðferð:
1+2 þeytt saman þar til það er létt og ljóst
7 bætt út í
4+9 svo út í
3 bætt út í
6 bætt út í
8 bætt út í

1 plata ca 35 stykki
Bökun 200 gráður C,      í 15 - 20 mínútur


Heitt Haustbrauð / Varmt efterårsbrød

6 msk majones
3 msk þeyttur rjómi
3 harðsoðin egg
200 gr rækjur
ca. 10 sneiðar af skinku

Hráefni blandað saman.  Baguette brauð 2-4 eftir lengd tekin og skorið innan úr þeim skv gamla skurðinum á Subways.  Yfirleitt tæti ég samt meira úr brauðinu og er þess vegna að nota baguette brauðin bara eins og skel fyrir fyllinguna.  Fylling sett í brauðin og rifinn ostur ofan á, paprikudufti og hvítlauksdufti stráð ofan á eftir smekk.  Bakað í miðjum ofni við 200 gráður á Celsíus þar til ostur er bráðnaður


Crepes

1 bolli Hveiti
2 bollar Mjólk
2 Egg
50 gr. Smjörlíki
Smá salt

Combine flour, milk, eggs, butter and salt. Blend well. Pour a small amount of batter (about 4" [10 cm] across) on to a hot, large (10-12" [25-30 cm]), lightly oiled, flat pan. Quickly lift the pan and tilt it in all directions to spread the batter around until there is no longer any liquid. It should cover the bottom of the pan. Flip when the edges first start to look very slightly brown. Serve warm with whatever filling you like. Preserves are great, as is steak and cheese. They taste great plain, too. [The original calls for bacon grease instead of butter. The grease tastes _so_ much better, but I certainly cannot afford that much cholestorol in my diet anymore. Also, you can prepare these without butter in the batter altogether, but they tend to be a bit more dry.

Athugasemd Soffíu: Ég nota aldrei smjörlíki vegna sæta keimsins því ég nota þetta sem matarpönnukökur heldur nota ég olíu. 
Dæmi um fyllingu gæti verið: bráðinn hvítlauksostur, smávegis hrísgrjón, skinka, pepperoni, paprika, rækjur eða í raun og veru hvað sem er.  Cheese 'n' steak er eitthvað sem við höfum ekki ennþá prufað á þessar pönnukökur en bragðast örugglega vel með mismunandi tegundum osta og kjötafgöngum. 


Scrigno

500 gr Pasta (skrúfur, tagliatelle, gnocci...)
Tómatsósa –
2 msk ólífuolía
1 meðalstór laukur
2 hvítlauksrif
2 dósir tómatar (400 gr hvor)
1 sykurmoli
salt, svartur pipar úr kvörn

Hitið olíuna og mýkið í henni saxaðan lauk og hvítlauk.  Setjið lok á pottinn svo laukurinn brúnist ekki.  Bætið við tómötum ásamt sykri, salti og pipar að vild.  Látið sjóða loklaust við góðan hita í um 20 mínútur, og hrærið í öðru hverju.  Setjið í mixer og hakkið þangað til það verður fín sósa.
2 dl rjómi
150 gr nýrifinn parmaostur
6 þunnar sneiðar af parmaskinku
300 gr mozzarellaostur

Geymið 6 msk af tómatsósunni.  Hrærið rjómann saman við afganginn af sósunni ásamt stórri skeið að parmaosti.  Látið þetta krauma í 10 mínútur
Sjóðið pastað rúmlega helminginn af tímanum sem stendur á pakkanum.  Látið renna af  því og blandið því varlega í sósuna.
Smyrjið eldfasta skál handa hverjum og einum (eða eina stóra skál), og fyllið hana að tveimur þriðju með pastablöndunni.  Leggið skinkusneið ofan á, en skerið hana fyrst í sex hluta svo að auðveldara sé að borða þetta.  Setjið þá þunnar sneiðar af mozzarellaosti ofan á.  Dreypið á þetta tómatsósunni sem eftir var, og stráið svo afganginum af parmaostinum ofan á allt saman.  Bakið réttinn við 220 gráður í 20 mínútur.


Raitha – fyrir ca 4

1 cup natural yogurt
1 Tablespoon lemon juice
Quarter of a cucumber, peeled and deseeded
2 tablespoons finely chopped coriander leaves

Banankage

3 æg
170 g sukker
2 tsk vanillesukker
125 g hvedemel
1 tsk bagepulver
100 g smeltet afkølet smør
2 moset banan

Pynt: 100 g smeltet overtrækschokolade
Bagetid ca. 55 min v/175 grader C

Rør æg, sukker og vanillesukker sammen til en luftig masse.  Bland mel og bagepulver og vend det i massen skiftevis med smørret.  Bland moset banan i til sidst


Svensk gløgg

Hvad skal du bruge til 4-6 personer:
1 flaske rødvin
1 dl ukrydret snaps eller vodka.
1 stort stk. hel kanel
10 hele nelliker
4 hele kardemommefrø
1 lille stykke hel ingefær
ca. 150 g sukker
ca. 50 g smuttede mandler
ca. 75 g rosiner
evt. lidt portvin

Fremgangsmåde
Kom kanel, nelliker, kardemomme og ingefær i et glas med skruelåg, hæld vodka eller snaps over, skru låget på og lad krydderierne stå og trække til næste dag.

Si spiritus gennem et kaffefilter. Hæld rødvinen i en stor gryde, bland mandler og rosiner i og varm rødvinen langsomt op til lidt under kogepunktet. Tilsæt den frasiede spiritus og evt. portvin og smag til med sukker.  Smager godt sammen med BRUNE KAGER (piparkökum)


Mömmukökur

8 bollar hveiti
1 ½ bolli sykur
1 ½ bolli smjörlíki
2 bollar volgt ljóst síróp
2 egg
4 tsk natron

Þurrefnum blandað saman fyrst, smjörlíki mulið út í og síðast er sírópi og eggjum bætt út í og allt saman hnoðað vel saman.  Fletja út frekar þykkt og skorið út

Kremið:
125 g smjörlíki
125 g flórsykur
1 egg
1 tsk vanillusykur
(kaffi að vild)

Bakað í miðjum ofni v 200 gráður.


Grissini

25 g gær
1 1/2 dl vand
1 æg
20 g smør
75 g grahamsmel
275 g hvedemel
2 tsk. salt
1 æg til pensling

1. Rør gæren ud i lunkent vand (ca. 30 C) i en rummelig skål. Tilsæt æg. Smuldr smør sammen med mel og salt, tilsæt vandet gradvis, og ælt dejen smidig. Lad den hæve 1 time.
2. Ælt dejen igennem. Del den i ca. 35 stykker, og tril dem på et melet bord til lange og meget tynde stænger på tykkelse med en blyant. Sæt dem på bagepapir på en bageplade, og lad dem efterhæve i 20 min. Pensl stænger- ne med sammenpisket æg. Bag dem ca. 1/2 time ved 180 C. Spis dem med auberginedip som snack.

Tip:
Grissini bevarer sprødheden, når de opbevares i en utildækket dåse eller kande. Lad børnene være med til at bage grissinierne, der kan formes i sjove faconer.


Drømmekage fra Brovst II - sjónvarpskaka

Ingredienser

DEJEN:
3 æg
250 g sukker
50 g smør
2 dl mælk
250 g mel
2 tsk bagepulver
1 tsk vanillesukker

FYLD:
125 g smør
1/2 dl mælk
200 g puddersukker
100 g kokosmel

FREMGANGSMÅDE:
Pisk æg og sukker over vandbad, til det skifter farve og er let og skummende. Smelt smørret, tilsæt mælken, lad det blive lunt og hæld det i dejen. Bland mel med bagepulver og vanillesukker. Sigt det i og rør dejen sammen. Hæld dejen i en bradepande (25x35 cm) smurt eller beklædt med bagepapir. Bages på nederste rille i forvarmet ovn ved 200º i ca. 25 min. I mellemtiden smeltes smør med mælk og puddersukker. Rør kokosmel i og hæld blandingen over kagen, når den har bagt de 25 min. Fortsæt bagningen i ca. 10 min. Afkøles i formen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband