Færsluflokkur: Kökur, brauğ og annağ bakağ

Piparkökur ömmu og tilbrigği viğ hennar uppskrift

Innihald:
500 gr hveiti
180 gr smjörlíki
250 gr sykur
1 dl sıróp
1 dl heitt kaffi
2 tsk natron
2 tsk kanill
1 tsk engifer
1 tsk negull
¼ tsk pipar

Tilbrigğiğ og einungis 1/2 uppskrift nema şú viljir eiga piparkökur fram ağ páskum
250 gr hveiti
90 gr smörlíki
125 gr sykur
1 tsk matarsódi (natron)
2 tsk engifer
2 tsk kanill
1/4 tsk pipar
1 tsk negull
1/2  dl sıróp sem er hrært saman viğ mjólkina
1/2  dl mjólk
Bakağ viğ 200 gráğur á C

Svampbotnar

4 botnar:

280 gr. sykur
280 gr. egg  şetta şeytt mjög vel saman

140 gr. kartöflumjöl
140 gr. hveiti
20 gr. lyftiduft

Bakast í 10 mín. viğ 210° C


Marens - grunnuppskrift

1 bolli sykur
1/4 tsk. cream of  tartar
4  eggjahvítur
Hægt ağ nota edik í stağ cream of tartar
Şeytt mjög vel.  Prófun: Setja sleif eğa annağ viğ hendina í blönduna og lyfta úr blöndu og sjá marenstopp myndast sem er alveg stífur.  Bakağ í miğjum ofni viğ 150 gráğur C í 90 mínGerir tvo marensbotna

Blandan kage =>möndlukaka - uppskrift frá danskri ömmu

250 gr smjörlíki
250 gr  sykur
250 gr hveiti
2 stk egg
2 tsk lyftiduft
2 tsk vanilludropar
1/2 flaska möndludropar
 grænn matarlitur
2 dl mjólk

Hrært deig, og bakast í ca. 30 mín. viğ 200° C í formi ca. 24 x 32 cm.
Búinn til glassúr og sett á kökuna şegar hún hefur kólnağ, flórsykur og vatn.
Ég hef stundum sett rauğan matarlit út í hluta deigs og svo grænan og búiğ til jólamöndlukökur bara upp á gamaniğ.


Súkkulağistangir - “Puttakökur”

210 gr smörlíki
320 gr hveiti
2 msk kakó (vel fullar)
210 gr sykur
1 stk  egg
2 tsk vanilludropar eğa vanillusykur

Skrautiğ:
1 egg
saxağar möndlur eğa kókósmjöl

Şurrefnum blandağ saman og smjörlíkiğ muliğ í , vætt meğ egginu og vanilludropunum. 
Hnoğağ.  Rúllağ í stengur, sem skornar eru 4 cm. langar, díft í egg (sem er búiğ ağ píska saman)
og saxağar möndlur eğa kókósmjöl.  Bakağ viğ mikinn hita í stuttan tíma şví şessar eru fljótar ağ verğa of bakağar.


Vöfflur

Innihald í vöfflur:
2 bollar hveiti
2 bollar súrmjólk
2 tsk natron
6-7 msk sykur
3 egg
ca 100 gr smjör

Fljótleg kornflexterta

Innihald í marengsbotna:
4 eggjahvítur
200 gr sykur
2 bollar muliğ kornflex
1 tsk lyftiduft
 
Rjómi á milli botna

Innihald í krem ofan á köku:
100 gr ljóst súkkulaği
3 eggjarauğur
1 dl şeyttur rjómi

Bökun:
Botnarnir eru bakağir í tveimur formum meğ bökunarpappír undir  viğ 150 C í 45 mín.


Gulrótarkaka tveggja laga

Innihald í eina skál:
2 bollar hveiti
2 tsk lyftiduft
½ tsk matarsódi
1 tsk salt
2 tsk kanill
2 bollar sykur

Şessu er hrært saman í einni skál (1 sykur og smjör, 2 svo egg, 3 svo öll hin şurrefnin)

Innihald í skál tvö:
1 ½ bolli matarolía
4 egg
1 bolli ananaskurl
2 bollar rifnar gulrætur
½ bolli hakkağar valhnetur
1 tsk vanillusykur

Ağferğ:
Şessu er semsagt hrært saman sitt í hvorri skálinni og síğan öllu blandağ saman.

Bökun:
Sett í tvö form og bakağ viğ 180 gráğur C í ca 25 mín en ef í einu formi şá í ca 45-50 mínútur.

Innihald í krem:
½ bolli smjör/smjörvi ( ALLS EKKI SMJÖRLÍKI)
180 gr rjómaostur
1 tsk vanillusykur
2 bollar sigtağur flórsykur

Şessu er öllu hrært saman.

NOTA BENE:  kakan verğur ağ fá tækifæri til ağ kólna niğur áğur en krem er sett á hana, annars bráğnar kremiğ inn í hana.


Gulrótarkaka - einföld útgáfa

Innihald í köku:
2 egg
2 dl sykur
2 dl hveiti
1 tsk natron
1 tsk kanill
1 tsk vanillusykur
1 tsk bökunarduft
1-2 dl matarolía
3 dl fínt rifnar gulrætur

Ağferğ viğ köku:
Pískağu saman egg og sykur í ljósa froğu.  Blandağu svo saman restinni, şó síğast gulrætur. 

Bökun:
Bakağ í smurğu formi í miğjum ofni viğ 175 gráğur C í 40 mínútur

Innihald í glassúr:
50 gr rjómaostur (ég nota alltaf allan pakkann eğa 200 gr)
30 gr mjúkt brauğsmjör
2 dl flórsykur (eğa eftir smekk)
1 tsk vanillusykur

ATHUGIĞ:
Betra er ef kakan er ağeins byrjuğ ağ kólna áğur en kremiğ er sett ofan á hana.


Bakkakaka ömmu

Innihald í kökuna: 
500 gr hveiti
250 gr smjörlíki  
500 gr púğursykur 
2 egg
3 msk kakó
½ tsk hjartarsalt
3 dl mjólk
smávegis lyftiduft

Innihald í kremiğ:
200 gr flórsykur
1 msk kakó
velgd mjólk

Bakağ viğ ca 200 gráğur


« Fyrri síğa | Næsta síğa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband