Smáréttir

smarettir
Hráskinkurúllur:

Góđ hráskinka
Rjómaostur t.d. philadelphia ţví hann er léttari en rjómaostur
Klettasalat (rucola)

Ađferđ: smyrja rjómaostinum á eina sneiđ af hráskinku og setja eins og 5-10 stykki af klettasalatstilkum á hráskinkuna ţvera og rúlla síđan ţessu upp í hráskinkurúllur.

Grillađar fylltar döđlur:

Ferskar góđar döđlur t.d. frá Himnesk hollusta ţví ţćr eru steinlausar og góđar
Mildur gráđostur t.d. gyllti
Beikonstrimlar

Ađferđ: Döđlur fylltar međ gráđostinum og beikoni vafiđ vandlega utan um.  Tannstöngli stungiđ í gegnum ţćr miđjar og grillađ ţar til tilbúiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband