Brún rúlla

3 egg
105 g sykur
60 g hveiti
1,5 msk kartöflumjöl
2 tsk kakó
1/2 tsk matarsódi

Smjörkrem:
150 g smjör
100 g smjörlíki
230 g flórsykur
1 egg
1 tsk vanilludropar

Aðferð:  Þeyta egg og sykur mjög vel saman - ca 10 mín.  Sigta þurrefni út í og blanda varlega saman með sleikju.  Smyrjið þesssu út á plötu og bakið við 230 gráður í 6-7 mín
Krem: blandið öllu hráefninu saman og vinnið miðlungi hratt saman í ca 12-15 mín en minna eftir því sem smjörið er mjúkt.  Smyrjið á kaldan botninn og rúllið upp.  Hægt er að gera ýmis afbrigði af kreminu með því að bæta út í það bræddu súkkulaði eða nota e-a dropa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband