22.1.2009
Marengs og kransabotnaterta
Marengs:
2 eggjahvítur
110 g sykur
Marengsinn er smurđur út á plötu ca 26 cm og bakađur viđ 160 gráđur í 35-40 mín
Kransabotn:
250 g marsipan - t.d. ren raa
250 g sykur
3 eggjahvítur
140 g suđusúkkulađi
100 g kókosmjöl
Kransabotninn: Marsipaniđ og sykurinn er unniđ vel og rólega saman. Eggjahvítum er blandađ saman viđ einni í einu. Unniđ rólega saman ţar til allir kekkir eru horfnir. Ţá má blanda kókosmjöli og súkkulađibitum saman viđ. Unniđ rólega saman. Sett á smjörpappír og flatt út í hring í ca 26 cm eđa ađeins minna. Bakađ viđ 200 gráđur í 10-13 mín eđa ţar til hann er ljósbrúnn.
Á milli:
heil dós af jarđarberjum
3 dl rjómi
Gott er ađ láta leka vel af jarđarberjunum áđur en ţau eru sett á kransabotninn. Ţeyttur rjómi er svo settur yfir og ađ síđustu marengsbotn. Ţetta er fínt ađ láta standa í ca 3 tíma áđur en tertan er borin fram.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.