Frozen splice

frosinn_kokteill15 ml melónulíkjör
15 ml hvítt romm
15 ml Malibu
15 ml kókosmjólk
30 ml ananassafi
1 bolli mulinn ís
ananasbátur og kannski ananaslauf til skrauts

Setjiđ melónulíkjör, romm, Malibu, kókosmjólk og ananassafa í blandara, bćtiđ ís viđ og látiđ ganga ţar til blandan er jöfn.  Helliđ í stórt, kćlt martiniglas og skreytiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband