Þríhyrningsbrauðterta

Brauðsneiðar
olía
1-2 hvítlauksrif, söxuð
1 poki ferskt spínat
1 askja ricotta ostur eða hreinn rjómaostur
1 bolli rifinn ostur t.d. cheddar
1/2 bolli svartar ólífur, saxaðar
1 msk rifinn börkur af sítrónu
salt og pipar
ferskur mozzarellaostur

Hitið olíu á pönnu og léttsteikið hvítlaukinn.  Bætið spínatinu á pönnuna og steikið áfram stutta stund.  Blandið saman með osti, ólífum og sítrónuberki og bætið spínatblöndunni við.  Saltið og piprið eftir smekk.  Smyrjið blöndunni á brauðsneiðarnar og leggið tvær og tvær sneiðar saman.  Skerið nú samlokurnar í tvo hluta og raðið þeim á ofnplötu þannig að þær myndi pýramíta.  Dreifið söxuðum mozzarella osti yfir og bakið við 180 gráður í 10-15 mínútur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Solis

Viltu baeta mer a bloggid thitt eg er uppskriftasjuk,,,,PLEASE?

Ásta Björk Solis, 26.10.2007 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband