19.8.2007
Bjórbrauð
500 g hveiti
500 g púðursykur
1 tsk natron
1 tsk kanill
1 tsk engifer
1 tsk negull
1 flaska bjór (ég notaði alltaf 4,6% bjór að nafni Klassikeren í DK)
Bakast við 175 gráður C í 60-75 mín og jafnvel lengur eftir þörfum
Ath: Muna að smyrja formið og setja hveiti inn í það, annars festist brauðið í forminu
Flokkur: Kökur, brauð og annað bakað | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.