Innihald:
4 egg
200 g sykur
˝ dós jarđarber
100 gr súkkulađi
2 dl sherry
6 dl rjómi
9 blöđ matarlím
(1 msk sítrónusafi)
Ath:
Gott er ađ vera búin ađ rífa súkkulađiđ í spćnir, stappa jarđarberin og ţeyta eggjahvíturnar og rjómann áđur svo allt sé tilbúiđ til notkunar.
Ađferđ:
Eggjarauđur og sykur er ţeytt vel saman. Ţá öllum öđrum vökva (sherry) bćtt í . Matarlím sett í kalt vatn ţar sem ţađ er látiđ linast, vatninu svo hellt af ţví og settar 3 msk af köldu vatni og ţađ svo brćtt í vatnsbađi, matarlímsmassinn svo kćldur niđur ađ mestu og ţeytt vel úr í eggjahrćruna. Ţá er stífţeyttum eggjahvítum og ţeyttum rjóma bćtt út í og síđustu er jarđarberjum og súkkulađi bćtt út í. Látiđ inn í ísskáp og látiđ stífna.
Flokkur: Ađrar uppskriftir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.