Piparkökur ömmu og tilbrigği viğ hennar uppskrift

Innihald:
500 gr hveiti
180 gr smjörlíki
250 gr sykur
1 dl sıróp
1 dl heitt kaffi
2 tsk natron
2 tsk kanill
1 tsk engifer
1 tsk negull
¼ tsk pipar

Tilbrigğiğ og einungis 1/2 uppskrift nema şú viljir eiga piparkökur fram ağ páskum
250 gr hveiti
90 gr smörlíki
125 gr sykur
1 tsk matarsódi (natron)
2 tsk engifer
2 tsk kanill
1/4 tsk pipar
1 tsk negull
1/2  dl sıróp sem er hrært saman viğ mjólkina
1/2  dl mjólk
Bakağ viğ 200 gráğur á C

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband