Blandan kage =>möndlukaka - uppskrift frá danskri ömmu

250 gr smjörlíki
250 gr  sykur
250 gr hveiti
2 stk egg
2 tsk lyftiduft
2 tsk vanilludropar
1/2 flaska möndludropar
 grænn matarlitur
2 dl mjólk

Hrært deig, og bakast í ca. 30 mín. við 200° C í formi ca. 24 x 32 cm.
Búinn til glassúr og sett á kökuna þegar hún hefur kólnað, flórsykur og vatn.
Ég hef stundum sett rauðan matarlit út í hluta deigs og svo grænan og búið til jólamöndlukökur bara upp á gamanið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband