Fljótleg kornflexterta

Innihald í marengsbotna:
4 eggjahvítur
200 gr sykur
2 bollar mulið kornflex
1 tsk lyftiduft
 
Rjómi á milli botna

Innihald í krem ofan á köku:
100 gr ljóst súkkulaði
3 eggjarauður
1 dl þeyttur rjómi

Bökun:
Botnarnir eru bakaðir í tveimur formum með bökunarpappír undir  við 150 C í 45 mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband