Gulrótarkaka tveggja laga

Innihald í eina skál:
2 bollar hveiti
2 tsk lyftiduft
˝ tsk matarsódi
1 tsk salt
2 tsk kanill
2 bollar sykur

Ţessu er hrćrt saman í einni skál (1 sykur og smjör, 2 svo egg, 3 svo öll hin ţurrefnin)

Innihald í skál tvö:
1 ˝ bolli matarolía
4 egg
1 bolli ananaskurl
2 bollar rifnar gulrćtur
˝ bolli hakkađar valhnetur
1 tsk vanillusykur

Ađferđ:
Ţessu er semsagt hrćrt saman sitt í hvorri skálinni og síđan öllu blandađ saman.

Bökun:
Sett í tvö form og bakađ viđ 180 gráđur C í ca 25 mín en ef í einu formi ţá í ca 45-50 mínútur.

Innihald í krem:
˝ bolli smjör/smjörvi ( ALLS EKKI SMJÖRLÍKI)
180 gr rjómaostur
1 tsk vanillusykur
2 bollar sigtađur flórsykur

Ţessu er öllu hrćrt saman.

NOTA BENE:  kakan verđur ađ fá tćkifćri til ađ kólna niđur áđur en krem er sett á hana, annars bráđnar kremiđ inn í hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband