15.8.2007
Bakkakaka ömmu
Innihald í kökuna:
500 gr hveiti
250 gr smjörlíki
500 gr púðursykur
2 egg
3 msk kakó
½ tsk hjartarsalt
3 dl mjólk
smávegis lyftiduft
Innihald í kremið:
200 gr flórsykur
1 msk kakó
velgd mjólk
Bakað við ca 200 gráður
Flokkur: Kökur, brauð og annað bakað | Breytt s.d. kl. 23:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.