Vínarbrauð (eins og amma bjó til)

Innihald í vínarbrauðið sjálft:
500 gr hveiti
250 gr sykur
250 gr smjörlíki
2 tsk ger/lyftiduft
1 eggjahvíta
sulta
mjólk eftir þörfum

Ofan á vínarbrauð:
1 eggjarauða
sykur

Aðferð:
Sykur og smjörlíki hrært saman, þá er eggjahvítu bætt út í.  Þá er hveiti og lyftidufti hnoðað í deigið og svo mjólk ef þarf.
Deigi deilt upp og sulta smurð innan í vínarbrauðin, þeim lokað og þau pensluð með eggjarauðu og sykri stráð yfir.  Bakið við 175-200 gráður þar til tilbúið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband