14.8.2007
Muffins
Hráefni í muffins:
1. 200 gr smjörlíki
2. 2 bollar sykur
3. 2 ½ bolli hveiti
4. ½ tsk matarsódi
5. ¼ tsk salt
6. 1 dós jógúrt (kaffijógúrt eða hnetu- og karamellujógúrt)= 180 gr jógúrt
7. 3 egg
8. 250 gr suðusúkkulaði
9. ½ tsk vanillusykur
Aðferð:
1+2 þeytt saman þar til það er létt og ljóst
7 bætt út í
4+9 svo út í
3 bætt út í
6 bætt út í
8 bætt út í
1 plata ca 35 stykki
Bökun 200 gráður C, í 15 - 20 mínútur
Flokkur: Kökur, brauð og annað bakað | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.