13.8.2007
Mömmukökur
8 bollar hveiti
1 ½ bolli sykur
1 ½ bolli smjörlíki
2 bollar volgt ljóst síróp
2 egg
4 tsk natron
Þurrefnum blandað saman fyrst, smjörlíki mulið út í og síðast er sírópi og eggjum bætt út í og allt saman hnoðað vel saman. Fletja út frekar þykkt og skorið út
Kremið:
125 g smjörlíki
125 g flórsykur
1 egg
1 tsk vanillusykur
(kaffi að vild)
Bakað í miðjum ofni v 200 gráður.
Flokkur: Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.