Gulrótarsúpa frá Manni lifandi

1 laukur, saxađur smátt
1 hvítlauksrif, saxađ
1 rifinn engiferrót, ca 3 cm
olía til steikingar
Handfylli af kóríander, smátt saxađ
1 tsk turmerik
1 tsk broddkúmen
smá cayennepipar
4 tómatar
3 bollar af smátt skornum gulrótum
grćnmetiskraftur 2 msk
Vatn ˝ ltr
1 dós af kókosmjólk – nota light helst
smávegis sítrónusafi
salt og pipar eftir ţörfum

Ađferđ:
Léttsteikiđ grćnmetiđ í olíu og ţurrkryddum.  Bćtiđ vatni út í og sjóđiđ í 20 mín eđa ţar til gulrćturnar eru orđnar mjúkar, bćtir saman viđ söxuđum tómötum, kókosmjólk og kryddum ásamt salti og pipar.  Maukiđ súpuna međ töfrasprota.  Smakkiđ síđan til međ sítrónusafa og fersku kóríander.  Leyfiđ súpunni ađeins ađ standa og taka sig áđur en hún er borin fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband