4.1.2009
Toblerone ís
6 egg aðskilin
1 tsk vanillusykur
350 g Toblerone (150 g brætt og 200 g saxað)
1 bolli púðursykur
1/2 L þeyttur rjómi
Fyrst eru eggjarauður og sykur þeytt þar til létt og ljóst. Síðan er vanillusykri og bræddu toblerone bætt í út og hrært. Þar á eftir fer þeytti rjóminn og saxaða tobleronið. Svo er þeyttum hvítum bætt við síðast með sleif.
Ís | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)