Súkkulaðibitakökur

300 g hveiti
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
170 g smjör
220 g púðursykur
100 g sykur
1 tsk vanilludropar
1 egg
1 eggjarauða
300 g gróft saxað suðusúkkulaði

Hráefni blandað en suðusúkkulaði blandað við síðast með sleif og bakað í miðjum ofni við 165-170 gráður í mesta lagi 15 mínútur


Bloggfærslur 15. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband