25.10.2008
Beikon kjúklingur
ˇ 6 sneiđar beikon
ˇ 1 msk smjör
ˇ 1 msk ólífuolía
ˇ 4-6 kjúklingabringur
ˇ 1 saxađur laukur
ˇ 3 hvítlauksrif, pressuđ eđa rifin fínt
ˇ smá salt
ˇ smá pipar
ˇ 1 bolli cheddarostur (eđa ostur sem til er sem bráđnar auđveldlega)
Steikja beikon á pönnu ţar til ţađ er stökkt. Mylja ţađ niđur og geyma. Nú er beikonfitan látin leka af pönnunni en gott er ađ leyfa örlitlu ađ vera eftir á pönnunni og blanda viđ smjöri og olíu til ađ steikja kjúklingabringurnar í. Ţćr eru gegnsteiktar á pönnunni og settar í eldfast fat. Laukur og hvítlaukur er eldađur á pönnunni í afgangnum af feitinni ţar til laukurinn er mjúkur, bćtiđ ţá viđ beikoni, salt og pipar. Laukbeikonblöndu er dreift yfir kjúklingabringur og rifinn ostur yfir. Ţetta er bakađ viđ 180 gráđur í 10-15 mín eđa ţar til osturinn er bráđinn.
Heitur matur hvers konar | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)