Færsluflokkur: Kökur, brauð og annað bakað
14.8.2007
Vínarbrauð (eins og amma bjó til)
Innihald í vínarbrauðið sjálft:
500 gr hveiti
250 gr sykur
250 gr smjörlíki
2 tsk ger/lyftiduft
1 eggjahvíta
sulta
mjólk eftir þörfum
Ofan á vínarbrauð:
1 eggjarauða
sykur
Aðferð:
Sykur og smjörlíki hrært saman, þá er eggjahvítu bætt út í. Þá er hveiti og lyftidufti hnoðað í deigið og svo mjólk ef þarf.
Deigi deilt upp og sulta smurð innan í vínarbrauðin, þeim lokað og þau pensluð með eggjarauðu og sykri stráð yfir. Bakið við 175-200 gráður þar til tilbúið
Kökur, brauð og annað bakað | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2007
Muffins
Hráefni í muffins:
1. 200 gr smjörlíki
2. 2 bollar sykur
3. 2 ½ bolli hveiti
4. ½ tsk matarsódi
5. ¼ tsk salt
6. 1 dós jógúrt (kaffijógúrt eða hnetu- og karamellujógúrt)= 180 gr jógúrt
7. 3 egg
8. 250 gr suðusúkkulaði
9. ½ tsk vanillusykur
Aðferð:
1+2 þeytt saman þar til það er létt og ljóst
7 bætt út í
4+9 svo út í
3 bætt út í
6 bætt út í
8 bætt út í
1 plata ca 35 stykki
Bökun 200 gráður C, í 15 - 20 mínútur
Kökur, brauð og annað bakað | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007
Banankage
3 æg
170 g sukker
2 tsk vanillesukker
125 g hvedemel
1 tsk bagepulver
100 g smeltet afkølet smør
2 moset banan
Pynt: 100 g smeltet overtrækschokolade
Bagetid ca. 55 min v/175 grader C
Rør æg, sukker og vanillesukker sammen til en luftig masse. Bland mel og bagepulver og vend det i massen skiftevis med smørret. Bland moset banan i til sidst
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 14.8.2007 kl. 01:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007
Mömmukökur
8 bollar hveiti
1 ½ bolli sykur
1 ½ bolli smjörlíki
2 bollar volgt ljóst síróp
2 egg
4 tsk natron
Þurrefnum blandað saman fyrst, smjörlíki mulið út í og síðast er sírópi og eggjum bætt út í og allt saman hnoðað vel saman. Fletja út frekar þykkt og skorið út
Kremið:
125 g smjörlíki
125 g flórsykur
1 egg
1 tsk vanillusykur
(kaffi að vild)
Bakað í miðjum ofni v 200 gráður.
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007
Drømmekage fra Brovst II - sjónvarpskaka
Ingredienser
DEJEN:
3 æg
250 g sukker
50 g smør
2 dl mælk
250 g mel
2 tsk bagepulver
1 tsk vanillesukker
FYLD:
125 g smør
1/2 dl mælk
200 g puddersukker
100 g kokosmel
FREMGANGSMÅDE:
Pisk æg og sukker over vandbad, til det skifter farve og er let og skummende. Smelt smørret, tilsæt mælken, lad det blive lunt og hæld det i dejen. Bland mel med bagepulver og vanillesukker. Sigt det i og rør dejen sammen. Hæld dejen i en bradepande (25x35 cm) smurt eller beklædt med bagepapir. Bages på nederste rille i forvarmet ovn ved 200º i ca. 25 min. I mellemtiden smeltes smør med mælk og puddersukker. Rør kokosmel i og hæld blandingen over kagen, når den har bagt de 25 min. Fortsæt bagningen i ca. 10 min. Afkøles i formen.
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007
Skúffukaka
Bæði stór og lítil uppskrift
Lítil Stór
250 gr. hveiti 375
1 tsk. lyftiduft 1 1/2
1/2 tsk. natron 1
1 tsk. salt 1 1/2
300 gr. sykur 450
4 msk. kakó 6
125 gr. br.smjörl.190
2 1/2 dl. mjólk 3
2 egg 3
1 tsk vanilludropar
Aðferð
Þurrefnin sett í skál
mjólk og egg næst, hrært.
Smjörlíki sett síðast
Bakað við 180°- 190° þangað til kakan er laus frá hliðunum á skúffunni.
Krem á skúffuköku:
100 gr. smjörlíki
cirka einn pakki af flórsykri
smá kakó (eftir smekk)
kaffi, eftir smekk
vatn (þegar kaffibragð er of mikið)
Skellið öllu saman og hrærið, smakkið svo til hvað vantar útí.
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2007
Scones med chokolade
Ingredienser
25 g gær
2,5 dl mælk
2 æg
50 g sukker
90 g smør
500 g mel
5 g kardemomme
1 knivspids salt
100 g mørk chokolade ( revet )
Fremgangsmåde
Rør gæren ud i lunken mælk. Pisk æg, sukker og smør hvide. Vend mel med kardemomme og salt. Rør det hele sammen og lad dejen hvile i 30 minutter et lunt sted. Rul dejen ud og drys med chokolade. Udstik med et glas eller rund form. Læg bollerne på en bageplade og bag dem ved 200 grader i 15 minutter.
Servering
Server bollerne lune eller kolde.
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2007
Flaxseed Muffins
Cooking Time: 17 mins
A savory muffin packed with Omega-3 and fiber.
Ingredients:
1 cup stoneground whole wheat flour
1/2 cup flaxseed meal
1/2 cup wheat bran
1 tsp baking powder
1/2 tsp salt
1 Tbsp olive oil
1/4 cup egg substitute
1 cup buttermilk
1 Tbsp molasses Directions:
Mix dry ingredients seperately. Combine Egg substitute, buttermilk and molasses and stir until molasses is distributed evenly in the liquid. Stir liquid into dry ingredient slowly and blending until all the dry ingredients are moistened.Spoon into muffin tin. Makes 12 small muffins. Bake for 17 minutes in 450°F oven.
Variations:
Muffins can be frozen. These are savory muffins and would make a nice dinner accompaniment.
Kökur, brauð og annað bakað | Breytt 15.8.2007 kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)