Færsluflokkur: Drykkir og hristingar
11.1.2009
Frosinn jarðarberjadaiquiri
1,5 bolli romm
1/4 bolli (50 ml) ferskur limesafi
1/4 bolli (50 ml) einfalt sykursýróp eða 2 msk (25 g) sykur (eða meira ef jarðarberin eru mjög súr eða eftir smekk)
skvetta af triple sec eða Cointreau
16 ísmolar
400 g fersk eða frosin jarðarber
Blandað saman þar til þetta líkist slush ís í blandara. Sykursíróp er búið þannig til að 50/50 vatn og sykur er brætt saman og leyft að sjóða upp í sírópskenndan léttfljótandi massa sem er hægt að geyma í vel lokuðum umbúðum í ísskáp í örfáa mánuði.
Úr þessari uppskrift verður til góð kanna af daiquiri. Hægt er að nota í staðinn 2 banana og búa þannig til bananadaiquiri eða 4 meðalstórar þroskaðar ferskjur til að búa til ferskjudaiquiri svo eitthvað sé nefnt.
Drykkir og hristingar | Breytt 18.1.2009 kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008
Frozen splice
15 ml melónulíkjör
15 ml hvítt romm
15 ml Malibu
15 ml kókosmjólk
30 ml ananassafi
1 bolli mulinn ís
ananasbátur og kannski ananaslauf til skrauts
Setjið melónulíkjör, romm, Malibu, kókosmjólk og ananassafa í blandara, bætið ís við og látið ganga þar til blandan er jöfn. Hellið í stórt, kælt martiniglas og skreytið.
9.4.2008
Frozen daiquiri
1 bolli mulinn ís
60 ml hvítt romm
30 ml limesafi
10 ml sykurlausn*
Sett í blandara og látið ganga þar til blandan er orðin eins og fínt ískrap. Hellt í kælt kokteilglas og skreytið með ræmu af limeberki. Nóg blanda í eitt glas
Sykurlausn er gerð þannig að 50/50 af vatni og sykri er sett í pott og hitað að suðu og hrært er í á meðan. Þá er blandan tekin af hitanum, látin kólna og geymd í þéttu íláti í ísskáp í allt að 3 mán.
Drykkir og hristingar | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007
Smoothies
Apricot Pineapple Smoothie Recipe
1/4 cup crushed pineapple
1 fresh apricot, diced
6 strawberries
1/2 banana
1 1/2 cup water
1 tbsp. skim milk powder
1 heaping tbsp. high- quality protein powder (optional)
1 tsp. flax seed oil (optional)
-------------------------
In a blender, process fruit with the rest of the ingredients. Blend until thoroughly mixed and serve.
Banana-Strawberry Fruit Smoothie Recipe
1 banana, frozen
6 strawberries, frozen
1 1/4 cup water
1 tbsp. skim milk powder
1 heaping tbsp. high- quality protein powder (optional)
1 tsp. flax oil (optional)
--------------------------------
In a blender, process all the ingredients until thoroughly mixed and serve.
Tropical Fruit Shake
1/2 mango
2 tbsp. frozen pina coloda mix (or 1/8 tsp. natural coconut extract)
1/2 banana, frozen
4 strawberries, frozen
6 ice cubes
1 1/4 cup water
1 heaping tbsp. high- quality protein powder (optional)
1 tsp. flax oil (optional)
--------------------------------
In a blender, process all the ingredients until thoroughly mixed and serve.
Banana-Berry Fruit Smoothie
1/2 pear, cored
1/4 cup frozen blueberries or frozen mixed berries
1/2 banana, frozen
1 1/4 cup water
1/8 tsp. cinnamon
1 tbsp. skim milk powder
1 heaping tbsp. high-quality protein powder (optional)
1 tsp. flax oil (optional)
--------------------------------
In a blender, process all the ingredients until thoroughly mixed and serve.
Banana-Orange-Strawberry Fruit Shake
1/2 cup orange juice
1/2 banana, frozen
6 strawberries, frozen
1/2 cup water
1 tbsp. skim milk powder
1 heaping tbsp. high- quality protein powder (optional)
1 tsp. flax oil (optional)
--------------------------------
In a blender, process all the ingredients until thoroughly mixed and serve.
Drykkir og hristingar | Breytt 14.8.2007 kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2007
Grænir sjeikar & djús
grænn djús
300g spínat frá himneskri hollustu (eða annað dökkgrænt t.d. klettasalat eða grænkál)
4-5 sellerístilkar
2-3 græn epli
1 lime
2 cm engiferrót
- allt sett í gegnum djúsvél
- gott að drekka með klaka útí
möndlumjólk
1 dl möndlur
4 dl vatn
- allt sett í blandara & blandað vel saman
- sigtað & tilbúið
- hægt að setja ¼ tsk vanilluduft & 4 döðlur útí
berjahristingur með grænu tedufti
1 dl vatn
4 dl frosin hindber eða jarðaber
1-2 banani
½ - 1 bréf af original green tea powder
- setjið allt í blandara & blandið þar til silkimjúkt
sætur vínberja & spínat
400 g græn steinalaus vínber
4 sellerístilkar, skornir í litla bita
100 g hnefi spínat frá himneskri hollustu
¼ stk lime, afhýtt & steinhreinsað
setjið vínberin í blandarann & blandið vel
setjið selleríið & spínatið útí & blandið, bætið avókadóinu útí & blandið vel
grænn & suðrænn
1 dl vatn eða möndlumjólk
150 g ferskur ananas eða papaja, afhýtt & steinhreinsað
8-10 jarðaber
100 g frosið eða ferskt mangó
1 banani ferskur eða frosinn afhýddur & skorinn í bita
50 g spínat frá himneskri hollustu
5 myntulauf
- allt sett í blandara & blandað vel saman
grænn tedrykkur
1 bréf grænt teduft Original Green Tea Powder frá Pharma Green
½ - 1 ½ ltr. vatn eða sódavatn (t.d. með sítrónubragði)
lime eða sítrónusneið
setjið teduftið út í vatn eða sódavatn & kreistið smá lime eða sítrónu útí
njótið
grænn mangó
3 dl vatn eða möndlumjólk
100 gr babyleaf blanda frá himneskri hollustu
1 stk eða 200 g mangó, afhýtt & skorið frá steininum
½ banani, afhýddur & skorinn í bita
½ avókadó, afhýtt steinhreinsað & skorið í bita
1 lime, afhýtt & steinhreinsað
10 blöð sítrónumelissa
allt sett í blandara í uppgefinni röð & blandað vel saman
hægt að nota 1 banana & sleppa avókadóinu eða 1 avókadó & sleppa banananum
græn & bláberja bomba
3 dl möndlumjólk (eða vatn)
100 gr spínat frá himneskri hollustu
4 dl frosin eða fersk bláber
1 banani
1 cm engiferrót, afhýdd
- allt sett í blandara í uppgefinni röð & blandað saman
grænn epla & sellerí senuþjófur
3 dl vatn eða vatnið innan úr young coconut eða möndlumjólk
50 g klettasalat frá himneskri hollustu
2 græn epli, lífræn frá Earth bound farm - fást í Hagkaup
80 g sellerírót, í litlum bitum
1 banani, afhýddur & skorinn í bita
- allt sett í blandara í uppgefinni röð & blandað vel saman
grænn & kryddaður
4 dl vatn innan úr young coconut eða venjulegt vatn
½ - 1 lime, afhýdd & steinhreinsað
100 g spínat
25 g ferskur kóríander
100 g agúrka
50 g spírur
1 grænt epli
1 hvítlauksrif
5 g eða smá bútur ferskur engifer
1 limelauf
1 daðla
smá sjávarsalt
- allt sett í blandara í uppgefinni röð & blandað vel saman
1 bréf grænt teduft Original Green Tea Powder frá Pharma Green
½ - 1 ½ ltr. vatn eða sódavatn (t.d. með sítrónubragði)
lime eða sítrónusneið
setjið teduftið út í vatn eða sódavatn & kreistið smá lime eða sítrónu útí
njótið
Drykkir og hristingar | Breytt 14.8.2007 kl. 01:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)