15.12.2008
Súkkulaðibitakökur
300 g hveiti
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
170 g smjör
220 g púðursykur
100 g sykur
1 tsk vanilludropar
1 egg
1 eggjarauða
300 g gróft saxað suðusúkkulaði
Hráefni blandað en suðusúkkulaði blandað við síðast með sleif og bakað í miðjum ofni við 165-170 gráður í mesta lagi 15 mínútur
Kökur, brauð og annað bakað | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)