Súkkulađikrem – nokkrar útgáfur

1. Súkkulađikrem:
50 gr brćtt smjörlíki
150 gr flórsykur
3 msk. kakó
2 msk rjómi
1 eggjahvíta

Öllu hrćrt út í smjörlíkiđ, eggjahvítunni síđast.
 
2. Kaffikrem:
175 gr flórsykur
2 tsk vanillusykur eđa dropar
4 msk hálfbrćtt smjörlíki
4 msk sjóđandi vatn
2 tsk skyndikaffi
 
Kaffiđ leyst upp í vatninu og allt hrćrt saman.
 
3. Krem
2 bollar flórsykur 2 msk kakó
1/2 bolli smjörlíki
kaffi(1 msk ca)
1 egg.
KREM
Öllu blandađ saman og sett yfir kökuna ţegar hún er kólnuđ, og síđan er stráđ yfir kókosmjöli.
Krem: 1/2-1 pk. flórsykur, 3-4 msk kakó, vanilludropar og heitt kaffi hrćrt saman.
 
4. Krem
2 1/2 bolli flórsykur
2 msk brćtt smjör
1/2 bolli kakó
6 msk kaffi
örlítiđ salt
 
Öllu hrćrt saman.
Kremiđ er sett á kökuna ţegar hún er orđin köld. Sumum finnst gott ađ setja kókosmjöl ofan á, en ţađ fer bara eftir smekk hvers og eins. 
 
5. Krem:
125 g flórsykur
125 g smjörlíki
2 msk kakó
1 egg
1 tsk vanilludropar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband